Fáðu börnin til að elda…og borða matinn

Matargerð, Uppskriftir 03 maí 2013
Fáðu börnin til að elda…og borða matinn

Hver kannast ekki við það vandamál að einhvern tíma detta ormarnir okkar í mótþróastuð og harðneita að borða matinn sem settur er fyrir þau. Góð leið til að taka á þessu er að gera matinn að leik, það er að gera spennandi að borða hann.

Við tókum saman nokkrar myndir sem gefa okkur hugmyndir um slíkt. Ekki má heldur gleyma mikilvægi þess að fá börnin með í eldamennskuna. Hver vill ekki borða mat sem hann eldar sjálfur.

Margt að neðangreindu ætti að vera nokkuð auðvelt en annað þarf klárlega nokkurs listaeðli til að útbúa.

Chewbaccka núðlur – elska ekki allir Star Wars?

Chewbacca núðlur

 

Angry Bird brauðsneiðar

Angry Bird brauðsneiðar

 

Blöðrulistaverk

Blöðrur

 

Grjónakallar í gúllasinu

Grjónakallar

 

Grænmetisandlit – þarf líklega gráðu úr Listaháskólanum til að útbúa þetta

Grænmetisandlit

 

Alvöru heitir hundar – smá enskukennsla um leið

Heitir hundar

 

Hrísgrjónabangsi

Hrísgrjónabangsi

 

Kolkrabbapylsur

Kolkrabbapulsur

 

Loðnar spaghettípylsur

Loðnar spaghettípulsur

 

Múmíupylsur

Múmíu pulsur

 

Kjötbollur í spaghettíhreiðri

Spaghettíhreiður

 

Sushi pöndur

Sushi panda

← Bananaís með hnetusmjöri- og súkkulaðibragði! Kúrbítsnúðlur með mangó-karrý sósu! →

Um höfund

Ritstjórn

Í ritstjórn sitja nokkrir einstaklingar og má sjá þá í hlekk hér efst á síðunni. Þeir skrifa undir nafni Innihalds um öll möguleg og jafnvel ómöguleg efni.

Svara